Norska fyrirtækið Miljøbil Grenland ætlar að láta fjöldaframleiða smábíl sem ganga fyrir rafmagni og kemst 200 km á einni hleðslu. Miljøbil Grenland vinnur einnig að þróun vetnisbíla, en forstjóri fyrirtækisins kveðst sannfærður um að rafgeymabílar verði ofaná þegar fram í sækir.

 

Birt:
12. nóvember 2005
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýr rafmagnsbíll væntanlegur á markað“, Náttúran.is: 12. nóvember 2005 URL: http://nature.is/d/2007/03/22/nyr_rafmagnsbill/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. mars 2007
breytt: 4. maí 2007

Skilaboð: