Orð dagsins 26. nóvember 2008.

Leikhúsin á Broadway í New York áforma ýmsar aðgerðir til að minnka orkunotkun sína, í þeim tilgangi að draga úr kostnaði og minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Þegar hefur 10.000 orkufrekum ljósaperum á svæðinu verið skipt út fyrir orkugrennri flúrperur. Meðal annarra sparnaðaraðgerða má nefna að búningar leikhúsanna verða hér eftir þvegnir við lægra hitastig en áður.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag 

Birt:
26. nóvember 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Broadway tekur til við að spara rafmagn“, Náttúran.is: 26. nóvember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/11/28/broadway-tekur-til-vio-ao-spara-rafmagn/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. nóvember 2008

Skilaboð: