Umhverfisþing 2007
Umhverfisþing verður haldið að Hótel Nordica dagana 13.-14. október nk. Dagskrá Umhverfisþings 2007 er sem hér segir:
Föstudagur 12. okt.
09.00 - 10.40 Þingsetning
09.00 - 09.25 Ávarp: Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra
09.25 - 10.00 Ávarp: Achim Steiner, framkvæmdastjóri UNEP
10.00 - 10.10 Ávarp: Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, fulltrúi umhverfisverndarsamtaka
10.10 - 10.20 Ávarp: Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra
sveitarfélaga
10.20 – 10.30 Ávarp: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
10.30 – 10.40 Varðliðar umhverfisins – kynning nemenda í Hólabrekkuskóla
Stutt hlé
11.00 - 12.30 Stefnumörkun stjórnvalda
11.00 – 11.15 Hugmyndafræði náttúruverndar – alþjóðlegir straumar og stef,nur Tryggvi Felixson, deildarstjóri hjá Norrænu ráðherranefndinni
11.15 – 11.35 Stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni, Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneyti Snorri Baldursson, forstöðumaður upplýsingadeildar Náttúrufræðistofnunar Íslands
11.35 - 11.50 Náttúruverndaráætlun 2004-2008 – staða og framkvæmd, Ellý Katrín Guðmundsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
11.50 – 12.05 Náttúruverndaráætlun 2009-2013 – áherslur og undirbúningur, Sigurður Ármann Þráinsson, sérfræðingur í umhverfisráðuneyti
Umræður
2.30 -13.30 Hádegishlé
13.30-17.00 Málstofur
Málstofa I - Salur A Náttúruvernd á 21. öld
13.30 – 13.50 Náttúran og hið margþætta gildi hennar fyrir manninn, Brynhildur Davíðsdóttir, dósent við Háskóla Íslands
13.50 - 14.05 Náttúruvernd á Íslandi í sögulegu ljósi, Unnur Birna Karlsdóttir, sagnfræðingur
14.05 – 14.20 Skógrækt næstu 100 ár, Jón Loftsson, skógræktarstjóri
14.20 – 14.35 Landgræðsla næstu 100 ár, Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri
14.35 – 14.55 Landgræðsla, náttúruvernd og líffræðileg fjölbreytni, Ása Aradóttir, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
14.55 – 15.15 Náttúruvernd og vísindi á nýrri öld, Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
Kaffihlé
15.30 – 17.00 Umræður í málstofu
Málstofa II – Salur B Náttúra og byggð
13.30 - 13.45 Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða – er sátt möguleg? Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafls- og jarðhitasvæði
13.45 – 14.00 Hugleiðingar um náttúru og nýtingu í Mývatnssveit
Friðrik Dagur Arnarson, landfræðingur
14.00 – 14.10 Líffræðileg fjölbreytni – ábyrgð sveitarfélaga, Jón Ingi Cæsarsson, formaður skipulagsnefndar og varaformaður umhverfisnefndar Akureyrar
14.10 - 14.25 Umhverfismat skipulagsáætlana, Stefán Thors, skipulagsstjóri
14.25 – 14.40 Klasar – kjölfesta atvinnulífs og umhverfis, Sævar Kristinsson, framkvæmdastjóri Netspors
14.40 – 14.50 Sjávarþorpið Suðureyri – Vistvænasta sjávarþorp Íslands, Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri
14.50 – 15.00 Tækifærin í ríki Vatnajökuls, Ari Þorsteinsson, M.Sc. verkfræðingur, framkvæmdastjóri Frumunnar
15.00 – 15.15 Vatnajökulsþjóðgarður, Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins
Kaffihlé
5.30 - 17.00 Umræður í málstofu
17.15 Móttaka umhverfisráðherra
Laugardagur 13. okt.
09.00 – 09.10 Náttúran og sjálfsmynd Íslendinga, Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður
09.10 – 09.20 Náttúruvernd og lýðræði, Ólafur Páll Jónsson, lektor við Kennaraháskóla Íslands
09.20 – 09.30 Náttúran frá sjónarhóli atvinnulífsins, Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri og kaffimeistari Kaffitárs
09.30 – 09.40 Náttúruvernd frá sjónarhóli vísindamanns, Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
09.40 – 09.50 Náttúruvernd frá sjónarhóli kirkjunnar - trúarinnar, Sr. Sigríður Guðmarsdóttir
Kaffihlé
10.10 - 12.45 Pallborðsumræður
Fulltrúar umhverfisverndarsamtaka:
Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar
Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir, talskona Sólar á Suðurnesjum
- Fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar
- Fulltrúi Samtaka atvinnulífsins
Pétur Reimarsson, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs Samtaka atvinnulífsins
- Fulltrúi Alþýðusambands Íslands
Stefán Úlfarsson
- Fulltrúar stjórnmálaflokka á Alþingi
Kjartan Ólafsson, Sjálfstæðisflokki
Helgi Hjörvar, Samfylkingu
Kristinn H. Gunnarsson, Frjálslynda flokknum
Kolbrún Halldórsdóttir, Vinstri grænum
Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki
12.45 Stutt samantekt þingforseta
Náttúran.is mun vera með bás og kynna starfsemi sína og þjónustu á Umhverfisþingi 2007.
Birt:
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Umhverfisþing 2007“, Náttúran.is: 25. september 2007 URL: http://nature.is/d/2007/09/24/umhverfiaing-2007/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 24. september 2007
breytt: 11. október 2007