Meginhlutverk stórþarma er upptaka vatns og salta. Gerlar í stórþörmunum framleiða K-1, B1-, B2-, B12- vítamín og fólsýru, sem oft eru talin til B-vítamína. Hin náttúrulega gerlaflóra ver einnig gegn skaðlegum gerlum og öðrum sýklum. Stórþarmar sjá einnig um losun úrgangsefna úr líkamanum með hægðum.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Stórþarmar“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/strarmar/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: