Nýr umhverfisráðherra um friðlýsingu Þjórsárvera
„Vonandi fáum við Vinstri-græn umboð til að halda áfram í ríkisstjórn svo fleiri hugðarefni okkar komist til framkvæmda. Engu að síður langar mig til þess að gera eitthvað nú sem er táknrænt fyrir vilja Vinstri grænna til breytinga. Friðun Þjórsárvera er ofarlega á blaði hjá mér."
Sjá viðtal við Kolbrúnu Halldórsdóttur, umhverfisráðherra á Smugunni.
Sjá viðtal við Kolbrúnu Halldórsdóttur, umhverfisráðherra á Smugunni.
Birt:
2. febrúar 2009
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Nýr umhverfisráðherra um friðlýsingu Þjórsárvera “, Náttúran.is: 2. febrúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/02/02/nyr-umhverfisraoherra-um-friolysingu-thjorsarvera/ [Skoðað:3. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.