Hér er video sem vekur til umhugsunar um verðmæti náttúrunnar. Myndin er hluti af  naturalcapitalproject.org sem hvetur til nýtingar fjármagns í þágu sjálfbærrar og vistvænnar þróunar sem hlífir náttúrunni enda er heilsa hennar grundvöllur lífs okkar á jörðinni.

Birt:
8. ágúst 2011
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Hvers virði er náttúran?“, Náttúran.is: 8. ágúst 2011 URL: http://nature.is/d/2011/08/08/hvers-virdi-er-natturan/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. ágúst 2011

Skilaboð: