Jörðin úr geimnumÍ myndaröð National Geographic má sjá áhrif hnattrænnar hlýnunar. Sama hverjar menn telja ástæður hlýnunarinnar þá eru afleiðingarnar hrikalegar. Ekki síst fyrir mannskepnuna og umsvif hennar. Mörg stærstu samfélög heims eru við strandlínuna og eiga þau undir högg að sækja hækki yfirborð sjávar eins og útreikningar vísindamanna gera ráð fyrir. Hér fyrir neðan má sjá tengla á þessar myndir.

Fyrir þá sem eiga iPhone og vilja hafa svör við gagnrýni efasemdamanna á reiðum höndum er til ágætt ókeypis forrit

Birt:
4. ágúst 2011
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Áhrif hlýnunar “, Náttúran.is: 4. ágúst 2011 URL: http://nature.is/d/2011/08/04/ahrif-hlynunar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: