Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um hvar hægt er að fá þráðlausan aðgang að interneti.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Staður eða staðsetning þar sem þráðlaus aðgangur er að interneti.

Sjá nánar um hvar hægt er að fá þráðlausan aðgang að interneti hér á Græna kortinu undir flokknum „ Þráðlaust net".

Birt:
20. júní 2011
Höfundur:
Náttúran er
ásamt:
Náttúran er
Tilvitnun:
Náttúran er, Náttúran er „Þráðlaust net“, Náttúran.is: 20. júní 2011 URL: http://nature.is/d/2011/06/28// [Skoðað:24. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. júní 2011

Skilaboð: