Lífrænn úrgangur til landbóta - óþefur eða auðlind?
Málþing í Gunnarsholti, fimmtudaginn 26. nóvember kl. 10:00-16:00.
Fjallað verður um möguleika og takmarkanir sem felast í nýtingu lífræns úrgangs til að bæta landkosti.
Þátttaka er ókeypis. Boðið er upp á léttan hádegisverð. Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember, á netfangið jon.ragnar.bjornsson@land.is
Dagskrá málþingsins er hér að neðan og í viðhengi.
10.00-10.10 Setning.
Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri.
Ávarp frá umhverfisráðuneyti.
10.10-10.30 Lög um förgun og meðhöndlun lífræns úrgangs. Gunnlaug Einarsdóttir, Umhverfisstofnun.
Fyrirspurnir og athugasemdir.
10.30-11.20 Framboð, áburðargildi og meðhöndlun lífrænna hráefna.
Seyra og slóg. Birgir Þórðarson, Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
Búfjáráburður, hey, sláturúrgangur. Garðar Þorfinnsson, Landgræðslunni.
Næringargildi lífræns áburðar. Hreinn Óskarsson, Skógrækt ríkisins.
Fyrirspurnir og athugasemdir.
11.20-12.30 Takmarkanir og möguleikar á notkun lífræns áburðar.
Smithætta og mengun. Auður Lilja Arný órsdóttir, Matvælastofnun.
Flutningur og dreifing. Guðmundur Stefánsson, Landgræðslunni.
Lífrænn áburður í nútíma samfélagi. Guðmundur Tryggvi Ólafsson, Sorpstöð Suðurlands.
Fyrirspurnir og athugasemdir.
12.30-13.30 Matarhlé.
13.30-14.20 Nýting lífræns áburðar í landbúnaði og landgræðslu.
Guðmundur Stefánsson, Hraungerði.
Björn Hilmarsson, Hafnarfjarðarbæ.
Gústav M. Ásbjörnsson, Landgræðslunni.
Björn Guðbrandur Jónsson, Gróðri fyrir fólk í landnámi Ingólfs.
Fyrirspurnir og athugasemdir.
14.20-15.40 Almennar umræður.
15.40-16.00 Samantekt og málþingsslit.
Fundarstjórar: Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskóla Íslands.
Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Landgræðslunni.
Birt:
Tilvitnun:
Landgræðsla ríkisins „Lífrænn úrgangur til landbóta - óþefur eða auðlind?“, Náttúran.is: 16. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/11/16/lifraenn-urgangur-til-landbota-othefur-eoa-auolind/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.