Maður lifandi stendur fyrir fjölbreyttum fyrirlestrum og námskeiðum sem að hafa verið mjög vel sótt. Framundan eru eftirfarandi námskeið:

Jurtanotkun og börn.
Þriðjudagur 23. október kl. 17:30 - 19:00.
Fyrirlesari: Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir.
Farið verður í hina ýmsu kvilla sem geta hrjáð ung börn. Hvaða jurtir er hægt að nota og hvernig þær eru notaðar. Það er mjög mikilvægt að fólk noti jurtir rétt fyrir börn.

Næstu fyrirlestrar og námskeið í október:
25. október - Heilsukostur - Matreiðslunámskeið
30. október - Veit einhver hvað þetta "sófasett" er að gera inni í stofu? - Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur
31. október - Ævintýralíf - Benedikta Jónsdóttir

Skráning: madurlifandi@madurlifandi.is.

Birt:
18. október 2007
Höfundur:
Maður lifandi
Tilvitnun:
Maður lifandi „Jurtanotkun og börn“, Náttúran.is: 18. október 2007 URL: http://nature.is/d/2007/10/18/jurtanotkun-og-brn/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: