10 ástæður fyrir að þú ættir að faðma tré í dag
Eftirfarandi tíu punktar er stuttleg þýðing úr stærri grein á vefsíðunni Planet Green.
- Tré framleiða súrefni og minnka loftslagsbreytingar
- Tré eru uppspretta fæðu
- Tré eru uppspretta húsaskjóls
- Tré eru uppspretta lækninga
- Tré veita skugga og skjól
- Tré stuðla að orkusparnaði
- Tré koma í veg fyrir mengun
- Tré koma í veg fyrir landeyðingu og flóð
- Tré næra jarðveginn
- Tré eru uppspretta fegurðar og náttúruauðæfa
Sjá alla greinina á planetgreen.discovery.com.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
20. nóvember 2009
Tilvitnun:
NA „10 ástæður fyrir að þú ættir að faðma tré í dag“, Náttúran.is: 20. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/11/20/10-astaeour-fyrir-ao-thu-aettir-ao-faoma-tre-i-dag/ [Skoðað:23. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.