Eftirfarandi tíu punktar er stuttleg þýðing úr stærri grein á vefsíðunni Planet Green.

  1. Tré framleiða súrefni og minnka loftslagsbreytingar
  2. Tré eru uppspretta fæðu
  3. Tré eru uppspretta húsaskjóls
  4. Tré eru uppspretta lækninga
  5. Tré veita skugga og skjól
  6. Tré stuðla að orkusparnaði
  7. Tré koma í veg fyrir mengun
  8. Tré koma í veg fyrir landeyðingu og flóð
  9. Tré næra jarðveginn
  10. Tré eru uppspretta fegurðar og náttúruauðæfa

Sjá alla greinina á planetgreen.discovery.com.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
20. nóvember 2009
Höfundur:
Tilvitnun:
NA „10 ástæður fyrir að þú ættir að faðma tré í dag“, Náttúran.is: 20. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/11/20/10-astaeour-fyrir-ao-thu-aettir-ao-faoma-tre-i-dag/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: