Bush tilkynnti í nótt að hann stefni að 20% niðurskurði á bensínnotkun með aukinni ethanolnotkun en hefur ekki í hyggju að bindast nokkrum sáttmála um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda.
Ekki voru allir sammála um að tilkynntar aðgerðir eða stefna Bandaríkjaforseta sé nógu afgerandi skref í átt að umhverfisvæni. 
Sjá frétt á Reuters um State of the Union ræðu forsetans þ. 23. 01. 2007.
-
Lesa meira um þetta og fleira sem hæst ber á sviði umhverfismála og sjálfbærrar þróunar í heiminum í dag í Orði dagsins á vef Staðardagskrár 21. Orð dagsins eru jafnan skrifuð af Stefáni Gíslasyni forstöðumanni Staðardagskrár 21 á Íslandi og umhverfisstjórnunarfræðingi.

Birt:
24. janúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Er Bush falsgrænn?“, Náttúran.is: 24. janúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/bush_falssgraenn/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 30. apríl 2007

Skilaboð: