Bólga í hálskirtlum
Hálskirtlarnir (hálseitlarnir) eru hluti af varnarkerfi líkamans. Líkt og í öðrum vefjum vessakerfisins verða eitilfrumur til í hálskirtlum og þær mynda mótefni og annast frumubundin varnarviðbrögð gegn ýmsum örverum og sjúkdómum sem herjað geta á líkamann.
Að nema nurt hálskirtla er vísbending um að varnarkerfi líkamans þurfi á stuðningi að halda. Það getur einnig bent til ofnæmis fyrir einhverju á fæðunni. Oft veldur glúten, sem er prótín í korntegundum, slíkum ofnæmisviðbrögðum.
Ef um síendurtekna súkingu erað ræða skal reyna að útiloka hugsanlegt fæðuofnæmi. Gott mataræði er undirstaða heilbrigðis og því er rétt að skoða mataræðið og leitast við að borða mikið af ferskri fæðu, t.d. ávöxtum og grænmeti.
Ef um bráða bólgu í hálskirtlum er að ræða er best að taka inn styrkjandi og bólgyeyðandi jurtir. Leitið ávallt álits læknis ef hár hiti fylgir.
Jurtir gegn bólgnum hálskirtlum
Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, myrrutré, hvítlaukur, blóðberg og gulmaðra.
Bólgueyðandi jurtir: t.d. ísópur, kamilla, lakkrísrót, gullhrís og ginseng.
Þegar bólga í hálskirtlum er þrálát er best að búa til jurtalyfjablöndu af einhverjum ofantalinna jurta til 4-6 mánuða í senn.
Að nema nurt hálskirtla er vísbending um að varnarkerfi líkamans þurfi á stuðningi að halda. Það getur einnig bent til ofnæmis fyrir einhverju á fæðunni. Oft veldur glúten, sem er prótín í korntegundum, slíkum ofnæmisviðbrögðum.
Ef um síendurtekna súkingu erað ræða skal reyna að útiloka hugsanlegt fæðuofnæmi. Gott mataræði er undirstaða heilbrigðis og því er rétt að skoða mataræðið og leitast við að borða mikið af ferskri fæðu, t.d. ávöxtum og grænmeti.
Ef um bráða bólgu í hálskirtlum er að ræða er best að taka inn styrkjandi og bólgyeyðandi jurtir. Leitið ávallt álits læknis ef hár hiti fylgir.
Jurtir gegn bólgnum hálskirtlum
Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, myrrutré, hvítlaukur, blóðberg og gulmaðra.
Bólgueyðandi jurtir: t.d. ísópur, kamilla, lakkrísrót, gullhrís og ginseng.
Þegar bólga í hálskirtlum er þrálát er best að búa til jurtalyfjablöndu af einhverjum ofantalinna jurta til 4-6 mánuða í senn.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Bólga í hálskirtlum“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/blga-hlskirtlum/ [Skoðað:22. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007