Skógræktarfélagið heldur Freysteinsvöku á Elliðavatni laugardaginn 7. nóvember  kl. 13:00-17:00. Umfjöllunarefnið verður náttúrufræðingurinn Freysteinn heitinn Sigurðsson og hin fjölbreytilegu áhugamál hans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Freysteinn starfaði ötullega fyrir Landvernd og var lengi varaformaður samtakanna.

Birt:
31. október 2009
Tilvitnun:
Skógræktarfélag Reykjavíkur „Freysteinsvaka“, Náttúran.is: 31. október 2009 URL: http://nature.is/d/2009/10/31/freysteinsvaka/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: