Um greiðslur Landsvirkjunar til sveitarstjórnarmanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Stöð2 - Vísir.is: Landsvirkun greiddi sveitarstjórnarmönnum fyrir skipulagsvinnu.
Árni Finnsson: Ríkið móti eigendastefnu fyrir Landsvirkjun er komi í veg fyrir afskipti fyrirtækisins sér af skipulagsmálum sveitarfélaga.
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG: „Ef það er rétt að þeir hafi þegið persónulegar greiðslur fyrir að fjalla um skipulagstillögur frá Landsvirkjun, ofan á allt annað sem vitað er að Landvirkjun hefur verið að borga til að liðka fyrir skipulagi í kringum þessar virkjanir, þá eru þessir menn ekki bærir til að taka ákvarðanir. Ákvarðanir þeirra sem sveitarstjórnarmenn hljóta allar að vera ógildar."
Mynd frá Þjórsá. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
3. september 2009
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Um greiðslur Landsvirkjunar til sveitarstjórnarmanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi“, Náttúran.is: 3. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/03/um-greioslur-landsvirkjunar-til-sveitarstjornarman/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.