Samarendra DasMánudaginn 22. ágúst kl. 20:00 verður heimildarmyndarsýning í Friðarhúsinu við Njálsgötu. Myndin fjallar um frumbyggja Odisha héraðsins á Indlandi – Kondh ættbálkanna svokölluðu – sem berjast gegn baxítgreftri og súrálsframleiðslu, berjast fyrir þeirra upprunalegu og sjálfbæru lífsháttum.

Myndin, sem heitir Wira Pdika: Earth Worm – Company Man, er gerð af bræðrunum Samarendra og Amarendra Das, og var gerð fyrir Kondh fólkið og önnur samfélög Odhisa. Samarendra hefur verið hér á landi síðustu vikuna til að kynna nýútkomna bók sína og Felix Padel, sem nýlega kom út á vegum Orient Black Swan og heitir Out of this Earth: East India Adivasis and the Aluminium Cartel.

Nánari upplýsingar um myndina eru hér að neðan:

A documentary shot in mini-DV, duration 124 mins in Kui-Oriya focussing on:

  • Bauxite rich fertile mountains of Orissa, Eastern India and the alumina companies
  • Dispossession of tribal people from their ancestral land
  • Pollution of the environment, destroying their mountains, wildlife and the flora and fauna
  • The spiritual values and beliefs of the tribal people through their stories, songs, music and dance
  • How the resistance movement to the multinational companies has gone all the way to the Supreme Court of India, where the companies are now appealing against a verdict which overturned their leases on the basis that they were illegally obtained
  • The story of the decade long resistance 1993 – 2005 …in their own voices

The konds are one of the major tribes in India, around a million, who have lived for thousands of years on these ''kondalite' mountains.   This film is about "how they came here" and "what happens if they have to leave".

They speak out for the first time in their own words about what true and "stable" development is.

The film exposes the myth that mining brings prosperity through showing the personal stories of those affected by the reality of its impact.

Myndin er af Samarendra Das. Ljósmyn: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
22. ágúst 2010
Uppruni:
Saving Iceland
Tilvitnun:
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson „Heimildarmynd Samarendra sýnd í Friðarhúsinu“, Náttúran.is: 22. ágúst 2010 URL: http://nature.is/d/2010/08/22/heimildarmynd-samarendra-synd-i-fridarhusinu/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: