Orð dagsins 5. desember 2007
Birt hafa verið drög að umhverfiskröfum fyrir Svansmerkt eldsneyti. Allir íbúar Norðurlandanna geta sent inn athugasemdir við drögin, en frestur til þess rennur út 25. janúar 2008. Á heimasíðu Norræna svansins í Noregi er að finna form til skrifa athugasemdir inn í, og þar er einnig listi með spurningum og svörum um Svansmerkt eldsneyti.
 Lesið frétt á heimasíðu Svansins í Noregi 26. nóv. sl.,
 rifjið upp „Orð dagsins“ 26. mars 2007
 og lesið pistil S.G. 13. september sl.  
Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21
Birt:
			5. desember 2007
		
		
			
				
			
			
			Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 5. desember 2007“, Náttúran.is: 5. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/05/oro-dagsins-5-desember-2007/ [Skoðað:4. nóvember 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. mars 2008
		
