Birt hafa verið drög að umhverfiskröfum fyrir Svansmerkt eldsneyti. Allir íbúar Norðurlandanna geta sent inn athugasemdir við drögin, en frestur til þess rennur út 25. janúar 2008. Á heimasíðu Norræna svansins í Noregi er að finna form til skrifa athugasemdir inn í, og þar er einnig listi með spurningum og svörum um Svansmerkt eldsneyti.
Lesið frétt á heimasíðu Svansins í Noregi 26. nóv. sl.,
rifjið upp „Orð dagsins“ 26. mars 2007
og lesið pistil S.G. 13. september sl.

Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21

Birt:
5. desember 2007
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 5. desember 2007“, Náttúran.is: 5. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/05/oro-dagsins-5-desember-2007/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. mars 2008

Skilaboð: