... hvað sem er til að bæta lifnaðarhætti okkar, hvað myndirðu hanna?

Þetta er ansi góð spurning og 12 hönnuðir hafa þegar svarað spurningunni. Þeir voru beðnir um að taka sér frí frá hversdagsleikanum til að velta fyrir sér aðstæðunum og hvað sé hægt að leggja af mörkum.

Heimurinn breytist á ógnarhraða og fólk er smám saman farið að vakna til lífs og átta sig á því sem er að gerast. Okkar hlutverk er að bregðast við og leggja okkar af mörkum.

Ef þú gætir hannað hvað sem er til að bæta lifnaðarhætti okkar, hvað myndirðu hanna? er góð spurning til að velta fyrir sér og afhverju ættum við ekki líka að taka okkur smá frí frá öllu stressinu, setjast niður og láta okkur detta eitthvað sniðugt í hug?











Til að skoða þetta verkefni nánar, þtið hér
Birt:
15. október 2007
Tilvitnun:
Móna Róbertsdóttir Becker „Ef þú gætir hannað...“, Náttúran.is: 15. október 2007 URL: http://nature.is/d/2007/10/15/ef-gtir-hanna/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: