Ómar Ragnarsson kosinn sjónvarpsmaður ársins
Ómar Ragnarsson var kosinn sjónvarpsmaður ársins á Edduhátíðinni í kvöld. Þjóðin kaus Ómar, en sjónvarpsmaður ársins var valinn með SMS-kosningu sem opin var á meðan að dagskrá Edduhátíðarinnar stóð yfir.
Grasagudda óskar Ómari til hamingju með kosninguna!
Myndin er af Ómari að fagna með sonarsyni sínum að lokinni einum af mörgum sigrum í lífi Ómars, „Jökulsárgöngunni“ eða „Mótmælagöngunni miklu“ þ. 26. 09. 2006.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Sjá vef Ómars „Hugmyndaflug.is“.
Birt:
20. nóvember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ómar Ragnarsson kosinn sjónvarpsmaður ársins“, Náttúran.is: 20. nóvember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/or_sjonvmadur_arsins/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 4. maí 2007