Rannsóknarhópurinn Testbiotech sem er óháður rannsóknaaðili á svið erfðbreyttrar rækturnar sendi frá sér skýrslu þar sem drög EFSA ( Eropean Food Safety Authority, Evrópustofnun um matvælaöryggi ) eru gagnrýnd. Þar segir m.a. að þess misskilnings gæti að ræktun erfðabreyttra tegunda sé eins og ræktaðra afbrigða en svo er ekki og gætur slíkt grunvallaratriði haft alvarlegar afleiðingar að sögn Christoph Then stjórnanda rannsóknarsetursins. Staðlar EFSA geti sparað aðilum fé en eru á engan hátt nægjanlegir til að meta áhrif ræktunarinnar á heilsu manna eða umhverfið. Skýrsluna má lesa í heild á vef Testbiotech ásamt tilkynningunni og öðru áhugaverðu efni.

Vefur Testbiotech.

Fréttatilkynningin.

Skýrslan.

Birt:
11. júlí 2010
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Gagnrýni á drög EFSA um erfðabreytta ræktun“, Náttúran.is: 11. júlí 2010 URL: http://nature.is/d/2010/07/11/gagnryni-drog-efsa-um-erfdabreytta-raektun/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. júlí 2010

Skilaboð: