Aldrei ætti að reyna að stöðva bráðum niðurgang, því að hann getur verið viðbrögð líkamans við sýkingu í meltingarvegi. Ef barn er með þrálátan niðurgang má venjulega rekja orsakirnar til mataræðisins. Reynið ávallt að finna orsök vandans áður en meðferð er hafin.
Gegn tíðum niðurgangi hjá börnum er gott að gefa kamillu og regnálm, sem eru róandi fyrir meltingarveginn, og mjaðurt og hindberjalauf sem eru vægt barkandi.

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Niðurgangur“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/niurgangur1/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: