Áreiðanlegustu umhverfismerki í heimi
Orð dagsins 20. október.
Norræni svanurinn er eitt af fjórum áreiðanlegustu umhverfismerkjum í heimi, samkvæmt úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið ERM gerði fyrir breska umhverfisráðuneytið. Úttektin náði til 207 mismunandi merkja. Auk Svansins vermdu Blái engillinn í Þýskalandi, Evrópublómið og ný sjálenska merkið Environmental Choice toppsætin í úttektinni.
Lesið frétt Grønn Hverdag í Noregi 17. okt. sl.,
frétt á heimasíðu Svansins í Svíþjóð 14. okt. sl.
og frétt á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar sama dag
Birt:
20. október 2008
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Áreiðanlegustu umhverfismerki í heimi“, Náttúran.is: 20. október 2008 URL: http://nature.is/d/2008/10/20/areioanlegustu-umhverfismerki-i-heimi/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.