Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Málþing um strandmenningu á Norðausturlandi „Spegill fortíðar – silfur framtíðar“ verður haldið í Safnahúsinu á Húsavík laugardaginn 2. maí.
Dagskrá:
- 10:00 Setning – Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Íslenska vitafélagsins
 - 10:10 Fornleifavernd ríkisins – Sigurður Bergsteinsson, fornleifafræðingur
 - 10:30 Menningarlandslag hafsins - Daníel Borgþórsson og Sigurjón Hafsteinsson, Safnahúsinu á Húsavík
 - 10:50 Strandmenning í neytendaumbúðum - Sif Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi þingeyinga
 - 11:10 FISHERNET- Fiskveiðimenning í Evrópu - Níels Einarsson, forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
 - 11:30 Sail North – strandmenningarhátíð - á Húsavík 2011 - Árni Sigurbjarnarson, Norður-Siglingu
 - 11:50 Gengið frá Safnahúsi að Helguskúr og þaðan á Gamla Bauk þar sem sjávarréttir á kostakjörum bíða málþingsgesta
 - 12:45 Draumur hins djarfa manns – tónlist við sjávarsíðuna - Árni Sigurbjarnarson, skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur
 - 13:15 Hafið blá hafið - Sigling á Skjálfanda með Norður-Siglingu
 
Fundarstjóri: Óli Halldórsson, Þekkingarsetri Þingeyinga
Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Sameinuð stöndum við sterk.
Birt:
			25. apríl 2009
		
		
			
				Uppruni:
Stofnun Vilhjálms StefánssonarHvalasafnið á Húsavík
Norðursigling ehf Hvalaskoðun
Íslenska vitafélagið
Safnahúsið á Húsavík
Fornleifavernd ríkisins
Tilvitnun:
Ferðamálastofa „Spegill fortíðar - silfur framtíðar“, Náttúran.is: 25. apríl 2009 URL: http://nature.is/d/2009/04/24/spegill-fortioar-silfur-framtioar/ [Skoðað:4. nóvember 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 24. apríl 2009
breytt: 26. apríl 2009
		
