Það getur reynst erfitt fyrir karlmenn að finna andlitskrem sem eru laus við efni sem skaða umhverfi og heilsu. Öll „karlmannakrem“ sem tekin voru fyrir í athugun sem danska upplýsingamiðstöðin um umhverfi og heilsu (IMS) gerði á dögunum í samvinnu við neytendablaðið Tænk, reyndust innihalda umhverfis- og/eða heilsuskaðleg efni, þ.e.a.s. efni sem eru ofnæmisvaldar, valda hormónatruflunum eða skaða umhverfið.
Lesið umfjöllun IMS 30. nóvember sl.
og grein Tænk sama dag.

Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21

Mynd af miljoeogsundhed.dk og sýnir Matas men face cream.
Birt:
3. desember 2007
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 3. desember 2007“, Náttúran.is: 3. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/04/oro-dagsins-3-desember-2007/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 4. desember 2007

Skilaboð: