Nú eru aðventudagar Sólheima hafnir með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Vinnustofur, Listhús Sólheima og kaffihúsið Græna kannan verða með lengdan opnunartíma auk dagskrár aðventudaganna.

28. nóvember, laugardagur:
kl. 14:00. Íþróttaleikhús, Sögur og tónar, Herdís Anna Jónsdóttir og Steef Van Oosterhout leika á ýmis hljóðfæri og segja sögur
kl. 13:00 - 16:00 Ingustofa, ullarþæfing, Umsjón: Ólafur Már Guðmundsson

5. desember, laugardagur:
kl. 11:00. Sólheimakirkja, Jólastund Kirkjuskólans
kl. 14:00. Græna kannan, Ívar Helgason og söngelska fjölskyldan

9. desember, miðvikudagur:
kl. 17:30 Sólheimakirkja, tónleikar Hörpukórsins á Selfossi, stjórnandi Jörg Sondermann

12. desember, laugardagur:
kl 14:00. Íþróttaleikhús, brúðuleikhús Bernd Ogrodnik. Sýningin ber nafnið: Brot úr umbreytingu.

Opnunartímar á Aðventudögum:

Vala verslun og listhús: Virka daga kl. 14:30 til 18:00 og um helgar 14:00 til 17:00
Græna Kannan: Föstudaga, laugardaga og sunnudaga 14:00 til 17:00

Ingustofa samsýning: Opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 og um helgar 14:00 til 17:00

Vinnustofur: Virka daga kl. 09:00 til 17:00

Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni, Reykjavík: Opinn á opnunartíma Kringlunnar dagana 11. til 13. desember (föstudag, laugardag og sunnudag).

Verið hjartanlega velkomin að Sólheimum. Aðgangur er ókeypis á viðburði Aðventudaga

Birt:
22. nóvember 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Aðventudagar Sólheima 2009“, Náttúran.is: 22. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/11/22/aoventudagar-solheima-2009/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: