Fyrirkomulag veiði á rjúpu haustið 2008


Í ljósi þessa hefur umhverfisráðherra ákveðið að gera engar breytingar á fyrirkomulagi veiðanna og verður það því sem hér segir:
- Veiðidagar verða alls átján á tímabilinu 1. til 30. nóvember.
- Veiðar verða heimilaðar fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga.
- Sölubann gildir áfram á rjúpu og rjúpnaafurðum.
- Áfram verði friðað fyrir veiði á ákveðnu svæði á Suðvesturlandi (sjá kort hér að ofan).
- Rjúpnaskyttur verða sem fyrr hvattir til að stunda hófsamar og ábyrgar veiðar.
- Virkt eftirlit verður með veiðunum á landi og úr lofti eftir því sem kostur er.
Birt:
27. september 2008
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Fyrirkomulag veiði á rjúpu haustið 2008“, Náttúran.is: 27. september 2008 URL: http://nature.is/d/2008/09/27/fyrirkomulag-veioi-rjupu-haustio-2008/ [Skoðað:22. febrúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.