Krafa um 15-20% samdrátt í losun fyrir 2020?
Á vettvangi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna er stefnt að því að ná samkomulagi um framhald svokallaðrar Kyoto-bókunar í lok þessa árs. Miðað við núverandi forsendur á vettvangi ESB má ætla að Ísland muni þurfa að takast á hendur skuldbindingar um 15-20% samdrátt í almennri losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020, þar sem miðað er við losun árið 2005. Hér á landi verða eingöngu 4% losunarinnar rakin til rafmagns og hita og því ljóst að þetta krefjandi verkefni sný r að takmörkuðu leyti að íslenskum orkufyrirtækjum.“ segir á vef Samorku - Stamtaka orku- og veitufyrirtækja. Sjá nánar á vef samtakanna.
Myndin er af Hellisheiðarvirkjun Orkuveitu Reykjavíkur. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
21. febrúar 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Krafa um 15-20% samdrátt í losun fyrir 2020?“, Náttúran.is: 21. febrúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/02/21/krafa-um-15-20-samdratt-i-losun-fyrir-2020/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.