Roadex III - Northern Periphery
Vegagerðin og Roadex efna til ráðstefnu um umferðalitla vegi á norðurslóðum á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 21. september 9:00 – 16:00
Aðgangur á ráðstefnunna er ókeypis en skráning er nauðsynleg*.
Roadex verkefnið fjallar um gerð, uppbyggingu og rekstur fáfarinna vega á norðurjaðarsvæðum Evrópu. Fjallað verður um eftirtalin efni, en skýrslur Roadex um þau hafa verði þþddar yfir á íslensku.
Dagská ráðstefnunnar:
- Hjólfaramyndu á fáförnum vegum - Varanleg formbreyting“
Andrew Dawson, Englandi - „Ný tækni við meðhöndlun á rakadrægu jarðefni“
Andrew Dawson, Englandi - „Hönnun og viðhald vega með skert burðarþol á þáartíma“
Timo Saarenketo, Finnlandi - „Félagshagfræðileg áhrif ástands fáfarinna vega“
Svante Johansson, Svíþjóð - „Vegir og mýrlendi“
Ron Munro, Skotlandi - „Afvötnun fáfarinna vega“
Timo Saarenketo, Finnlandi - „Umhverfisleiðbeiningar og gátlisti um umvherfismál“
Johan Ullberg, Svíþjóð - EFTIRLIT OG MÆLINGAR Á FÁFÖRNUM VEGUM
- Timo Saarenketo, Finnlandi
Fyrirlestrar fara fram á ensku.
*Hægt er að skrá sig með því að senda póst á netföngin: da@vegag.is eða has@vegag.is
Birt:
20. september 2007
Tilvitnun:
Vegagerðin „Roadex III - Northern Periphery“, Náttúran.is: 20. september 2007 URL: http://nature.is/d/2007/09/20/roadex-iii-norther-periphery/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 28. október 2014