Staðreyndir, ekki sögusagnir - Slæmt orðspor Rio Tinto
Að sögn Árna Finnssonar formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands eru ummæli Valgerðar Sverrisdóttur sem lét liggja að því í fréttum RÚV í gærkvöldi, að slæmt orðspor Rio Tinto væru sögusagnir einar, hrakin með staðreyndum sem liggja fyrir.
Nokkur dæmi:
Rio Tinto og réttindi verkamanna, af prwatch.org.
Rio Tinto og Ríó-yfilýsingin frá 1992. af prwatch.org.
Rio Tinto, samstarf við indónesísku leyniþjónustuna og njósnir um umhverfisverndarfólk
af prwatch.org.
Eyðilegging umhverfis og brot á mannréttindum, af prwatch.org .
Auk PR Watch.org er fróðlegt að skoða hvað leit á Corporate Watch gefur um Rio Tinto:
“CorpWatch investigates and exposes corporate violations of human rights, environmental crimes, fraud and corruption around the world. We work to foster global justice, independent media activism and democratic control over corporations.”
Listinn yfir Rio Tinto er langur, sjá hér:
http://www.googlesyndicatedsearch.com/u/corpwatch?q=Rio+Tinto&is=corpwatch.org
Með þessu er ekkert sagt um Alcan á Íslandi eða það fólk sem þar vinnur. Á hinn bóginn er hætt við að Rio Tinto dragi Alcan Inc. niður í þriðju deild hvað mannréttindi og umhverfismál varðar.
Myndin er samsett úr merki Rio Tinto og mynd frá Straumsvík af plakati sem Alcan lét gera fyrir eitt af styrktarmálefnum sínum, fyrir kosningarnar í vor.
Birt:
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Staðreyndir, ekki sögusagnir - Slæmt orðspor Rio Tinto“, Náttúran.is: 15. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/15/stareyndir-ekki-sgusagnir-rio-tinto/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.