Málþing í Öskju Náttúrufræðahúsi, stofu 132, Sturlugötu 7 fimmtudaginn 29. maí kl. 13 -17.

Dagskrá

13:00 Setning málþings
13:10 Upphaf þjóðgarða og gildi þeirra í fortíð, nútíð og framtíð Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir þjóðgarðsvörður Jökulsárgljúfrum
13:40 Verndarviðmið Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna, IUCN Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor í grasafræði, Háskóla Íslands
13:55 Áherslubreytingar í stjórnun náttúruverndarsvæða Karl Benediktsson prófessor í landfræði, Háskóla Íslands
14:15 Stjórnun verndaðra svæða á Íslandi

14:30 Kaffihlé

15:00 Stjórnun ferðaþjónustu í þjóðgörðum á Nýja-Sjálandi Einar Á. E. Sæmundsen fræðslufulltrúi, Þjóðgarðinum á Þingvöllum
15:20 Vatnajökulsþjóðgarður - tilurð og tækifæri Anna Kristín Ólafsdóttir formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs
15:35 Frá Tikkurila til Raja-Joseppi: Innri stjórnun þjóðgarða í Finnlandi - vangaveltur um Ísland Guðrún Kristinsdóttir yfirlandvörður, Þjóðgarðinum á Þingvöllum
15:50 Umræður
17:00 Þingslit

Fundarstjórar:
Brynhildur Davíðsdóttir dósent í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Stofnun Sæmundar fróða, HÍ og formaður Félags umhverfisfræðinga á Íslandi

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis.

Myndin er tekin í Jökulsárlóni. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
27. maí 2008
Höfundur:
Háskóli Íslands
Tilvitnun:
Háskóli Íslands „Stjórnun verndaðra svæða“, Náttúran.is: 27. maí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/05/27/stjornun-verndaora-svaeoa/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: