Vaxtasprotar og nýsköpun um helgina
Sprotafyrirtæki kynna starfsemi sína bæði föstudag og laugardag.
Á laugardag kl. 13:00 verður fjallað um brúarsmíði milli sjóða og sprota og gerð grein fyrir opinberum stuðningi við nýsköpun.
Meðal þáttakenda eru Marorka, Mentor, Mentis Cura, ORF, Kine, Stjörnu-Oddi, Handpoint, Eff2, Clara, TellmeTwin, Matís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Dagskrá föstudag 9. janúar 14:00 - 17:00
14:00 Ávarp iðnaðarráðherra Össurar Skarphéðinssonar
14:15 Nokkur verkefni styrkt af Tækniþróunarsjóði, kynning og sýning
Dagskrá laugardag 10. janúar 12:00 - 17:00
12:00 Sýning sprotafyrirtækja opnuð
13:00 Brúarsmíði sjóða og sprota,
Tækniþróunarsjóður, Nýsköpunarsjóður, Impra og Innovit
Þátttakendur
Marorka • Mentor • Mentis Cura • ORF • Kine • Stjörnu-Oddi • Handpoint • Eff2
Clara • TellmeTwin • Matís • Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Vaxtasprotar og nýsköpun um helgina“, Náttúran.is: 8. janúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/01/09/vaxtasprotar-og-nyskopun-um-helgina/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 9. janúar 2009