Núna geta börn lært leiðir til að vernda umhverfið á meðan þau eltast við umhverfis-þorpara á nýju „Umhverfis erindreka“ (‘Eco Agents’) vefsetri Umhverfisstofnunar Evrópu, sem er aðgengilegt á 24 tungumálum.

Tveir söguþræðir um loftslagsbreytingu og vatnsgæði eru þegar á internetinu. Í kjölfarið munu koma söguþræðir um sjálfbæra lifnaðarhætti, líffræðilegan fjölbreytileika og gæði andrúmslofts.

Skoaðu ecoagents.eea.europa.eu.

Birt:
April 25, 2008
Tilvitnun:
European Environment Agency „Leynilegir erindrekar óskast“, Náttúran.is: April 25, 2008 URL: http://nature.is/d/2008/04/24/leynilegir-erindrekar-oskast/ [Skoðað:Sept. 14, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: April 24, 2008
breytt: April 25, 2008

Messages: