Í dag byrjaði Lofslagsráðstefnan COP15 í Kaupmannahöfn. Til að sýna fram á að samstaða sé möguleig og nauðsynleg tóku 56 dagblöð í 45 löndum um allan heim það sögulega skref að tala einni röddu, undir sameiginlegri forystugrein. Það gera blöðin af því að mannkynið stendur frammi fyrir bráðavanda sem aldrei fyrr.
Efni frá höfundi
Fjórtán dagar til að fella sögulegan dóm yfir núlifandi kynslóð 7.12.2009
Í dag byrjaði Lofslagsráðstefnan COP15 í Kaupmannahöfn. Til að sýna fram á að samstaða sé möguleig og nauðsynleg tóku 56 dagblöð í 45 löndum um allan heim það sögulega skref að tala einni röddu, undir sameiginlegri forystugrein. Það gera blöðin af því að mannkynið stendur frammi fyrir bráðavanda sem aldrei fyrr.