Sól á Suðurlandi átelja Fréttastofu Stöðvar 2 24.2.2012

Samtökin Sól á Suðurlandi átelja fréttastofu Stöðvar 2 fyrir einhliða og villandi fréttaflutning af mögulegum tekjum af virkjunum í Þjórsá. Samtökin velta fyrir sér tilgangi slíkrar fréttamennsku, sem virðist fremur vera að hafa mótandi áhrif á skoðanir fólks en flytja því fréttir.

Í fréttum Stöðvar 2 hinn 22. febrúar flutti Kristján Már Unnarsson frétt um mögulegar tekjur Landsvirkjunar ef ráðist yrði í áframhaldandi virkjunarframkvæmdir í neðri hluta Þjórsár. Var þar rætt um að mögulegar tekjur hlypu á „þúsund milljónum“ ef ...

Samtökin Sól á Suðurlandi átelja fréttastofu Stöðvar 2 fyrir einhliða og villandi fréttaflutning af mögulegum tekjum af virkjunum í Þjórsá. Samtökin velta fyrir sér tilgangi slíkrar fréttamennsku, sem virðist fremur vera að hafa mótandi áhrif á skoðanir fólks en flytja því fréttir.

Í fréttum Stöðvar 2 hinn 22. febrúar flutti Kristján Már Unnarsson frétt um mögulegar tekjur Landsvirkjunar ef ráðist ...

Nýtt efni:

Skilaboð: