Megum eiga von á kæru vegna glersins 16.7.2012

Íslendingar endurvinna ekki umbúðagler og brjóta þannig EES-samninginn. Stór hluti umbúðaglers er hins vegar endurnýttur. Búast má við ákæru vegna þessa, en ólíklegra þykir að sektum verði beitt, segir lögfræðingur ráðuneytis.

Íslendingar eru langt frá því að uppfylla sett markmið um endurvinnslu á gleri. Endurvinna átti 60 prósent af umbúðagleri í lok árs 2011 samkvæmt settum markmiðum. Árið 2009 var ekkert gler endurunnið, eða núll prósent. Síðan þá hafa engar breytingar verið gerðar á meðhöndlun á gleri svo vitað sé ...

Íslendingar endurvinna ekki umbúðagler og brjóta þannig EES-samninginn. Stór hluti umbúðaglers er hins vegar endurnýttur. Búast má við ákæru vegna þessa, en ólíklegra þykir að sektum verði beitt, segir lögfræðingur ráðuneytis.

Íslendingar eru langt frá því að uppfylla sett markmið um endurvinnslu á gleri. Endurvinna átti 60 prósent af umbúðagleri í lok árs 2011 samkvæmt settum markmiðum. Árið 2009 var ...

16. júlí 2012

Nýtt efni:

Skilaboð: