Við Eyjafjörð eru veðursælar sveitir sem vel henta til kornræktar. Landnemar svæðisins hafa líklega látið verða sitt fyrsta verk að brjóta akra og sá korni til matar. Um þetta vitna frásagnir Íslendingasagna og gömul örnefni sem tengjast akuryrkju. Mikilvægi kornræktarinnar má m.a. ráða af frásögnum Víga-Glúmssögu er segir frá akrinum Vitaðsgjafa í landi Þverár í Eyjafirði. Þar segir “En ...
Efni frá höfundi
Kornrækt í Eyjafirði 24.7.2007
Við Eyjafjörð eru veðursælar sveitir sem vel henta til kornræktar. Landnemar svæðisins hafa líklega látið verða sitt fyrsta verk að brjóta akra og sá korni til matar. Um þetta vitna frásagnir Íslendingasagna og gömul örnefni sem tengjast akuryrkju. Mikilvægi kornræktarinnar má m.a. ráða af frásögnum Víga-Glúmssögu er segir frá akrinum Vitaðsgjafa í landi Þverár í Eyjafirði. Þar segir “En þau gæði fylgdu mest Þverárlandi, það var akur er kallaður var Vitaðsgjafi því að hann varð aldregi ófrær”. Miklu hefur ...