Háskólanemar vilja hjólaleigustöðvar víðsvegar um borgina 31.5.2012

Reykjavíkurborg er tilbúin að veita nokkrum háskólanemum leyfi til að koma sjö hjólaleigustöðvum fyrir víðsvegar um borgina.

Nokkrir nemendur við Háskólann í Reykjavík unnu að verkefni í nýsköpunaráfanga í vor þar sem markmiðið var að meta hvort að hjólaleiga, líkt og er til staðar í mörgum stórborgum, væri raunhæfur möguleiki hér á landi.

„Þetta ætti algjörlega að vera raunhæft. Með sextíu milljónir í upphafskostnað væri hægt að setja upp stöðvarnar með um það bil 70 hjólum á sjö stöðum," segir ...

Reykjavíkurborg er tilbúin að veita nokkrum háskólanemum leyfi til að koma sjö hjólaleigustöðvum fyrir víðsvegar um borgina.

Nokkrir nemendur við Háskólann í Reykjavík unnu að verkefni í nýsköpunaráfanga í vor þar sem markmiðið var að meta hvort að hjólaleiga, líkt og er til staðar í mörgum stórborgum, væri raunhæfur möguleiki hér á landi.

„Þetta ætti algjörlega að vera raunhæft. Með ...

Nýtt efni:

Skilaboð: