Kynningarbæklingur Ferðaþjónustu bænda, „The Ideal Holiday 2010“, er fyrsti prentgripurinn sem framleiddur er hjá Odda sem ber Svansmerkið, norræna umhverfismerkið. Bæklingurinn er prentaður í 25.000 eintökum og er hann kominn í dreifingu í Evrópu og víðar. „Fyrir okkur, sem fyrirtæki í ferðaþjónustu skiptir umhverfisvottun á því prentverki sem við sendum frá okkur miklu máli. Þegar við vissum ...
Efni frá höfundi
Fyrsta Svansmerkta bæklingnum frá Odda nú dreift í Evrópu 22.1.2010
Kynningarbæklingur Ferðaþjónustu bænda, „The Ideal Holiday 2010“, er fyrsti prentgripurinn sem framleiddur er hjá Odda sem ber Svansmerkið, norræna umhverfismerkið. Bæklingurinn er prentaður í 25.000 eintökum og er hann kominn í dreifingu í Evrópu og víðar. „Fyrir okkur, sem fyrirtæki í ferðaþjónustu skiptir umhverfisvottun á því prentverki sem við sendum frá okkur miklu máli. Þegar við vissum að Prentsmiðjan Oddi væri að fá Svansvottun í lok árs 2009 ákváðum við að seinka útgáfu kynningarbæklingsins um nokkrar vikur ...