Náttúruverndarfélag Suðvesturlands býður til sunnudagsgöngu á Sveifluháls 2.5.2012

Sunnudaginn 6. maí efna Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands til gönguferðar í Krýsuvík. Þátttakendur hittast á bílastæðinu í Seltúni kl. 11:00.

Byrjað verður á því að skoða hverasvæðið í Seltúni með allri sinni litadýrð. Þaðan verður gengið upp Ketilstíginn, hluta gamallar þjóðleiðar sem lá milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur yfir Sveifluhálsinn. Stórgott útsýnið yfir Krýsuvík og Móhálsadal verður skoðað ofan af hálsinum. Gengið verður umhverfis Arnarvatn og inneftir Sveifluhálsi í kynngimögnuðu hálendislandslagi sem kemur á óvart.

Móbergsmyndun í likingu við Sveifluháls og Núpshlíðarháls ...

Sunnudaginn 6. maí efna Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands til gönguferðar í Krýsuvík. Þátttakendur hittast á bílastæðinu í Seltúni kl. 11:00.

Byrjað verður á því að skoða hverasvæðið í Seltúni með allri sinni litadýrð. Þaðan verður gengið upp Ketilstíginn, hluta gamallar þjóðleiðar sem lá milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur yfir Sveifluhálsinn. Stórgott útsýnið yfir Krýsuvík og Móhálsadal verður skoðað ofan af hálsinum. Gengið ...

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands hafna því alfarið að nánast allt suðvesturhorn landsins verði  gert að einu samfelldu orkuvinnslusvæði eins og gert er ráð fyrir í drögum að þingsályktun að Rammaáætlun. Samtökin skora á þingmenn Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmanna að koma í veg fyrir að mikilvægum útivistarsvæðum og náttúruperlum verði fórnað undir orkunýtingu sem muni t.d. stórskaða möguleika til uppbyggingar ferðaþjónustu á ...

Nýtt efni:

Skilaboð: