REVA l-ion, fyrsti lithium-ion hlaðni rafmagnsbíllinn á leið til Íslands 7.1.2009

Perlukafarinn ehf og REVA kynna REVA L-ion, fyrsta fjöldaframleidda lithium-ion rafmagnsbíl heims

REVA, stærsti rafmagnsbílaframleiðandi í heimi, hefur nú hafið framleiðslu á fyrsta fjöldaframleidda lithium-ion rafmagnsbíl heims, REVA L-ion. REVA L-ion er byggður á nýjustu útgáfu mest selda rafmagnsbíls í heimi, REVA, sem hefur nú verið til sölu á íslandi í rúmt ár. REVA L-ion hefur verið prufukeyrður í meira en tvö ár og hefur 120km drægi á hverri hleðslu. á sama tíma kynnir REVA einnig hraðhleðslustöð sem gerir notendum ...

Perlukafarinn ehf og REVA kynna REVA L-ion, fyrsta fjöldaframleidda lithium-ion rafmagnsbíl heims

REVA, stærsti rafmagnsbílaframleiðandi í heimi, hefur nú hafið framleiðslu á fyrsta fjöldaframleidda lithium-ion rafmagnsbíl heims, REVA L-ion. REVA L-ion er byggður á nýjustu útgáfu mest selda rafmagnsbíls í heimi, REVA, sem hefur nú verið til sölu á íslandi í rúmt ár. REVA L-ion hefur verið prufukeyrður í meira ...

Nýtt efni:

Skilaboð: