Í frétt á vef Auðar Capital kemur fram að Auður I fagfjárfestasjóður slf. og einkafjármagnssjóðurinn Arev NI slhf. hafi náð samkomulagi um kaup Auðar I á 100% hlut í félögunum Yggdrasil ehf og Veru líf ehf. Félögin voru áður í eigu Arev NI einkafjármagnssjóðsins.
Yggdrasill og Vera líf sinna heildsölu og smásöluverslun á lífrænt ræktuðum og heilsusamlegum vörum. Meðal þekktra ...
Efni frá höfundi
Auður Capital kaupir Yggdrasil 14.8.2010
Í frétt á vef Auðar Capital kemur fram að Auður I fagfjárfestasjóður slf. og einkafjármagnssjóðurinn Arev NI slhf. hafi náð samkomulagi um kaup Auðar I á 100% hlut í félögunum Yggdrasil ehf og Veru líf ehf. Félögin voru áður í eigu Arev NI einkafjármagnssjóðsins.
Yggdrasill og Vera líf sinna heildsölu og smásöluverslun á lífrænt ræktuðum og heilsusamlegum vörum. Meðal þekktra vörumerkja sem Yggdrasill flytur inn eru Rapunzel, Dr. Hauschka snyrtivörur frá Þýskalandi, Clipper te- og kaffivörur frá Bretlandi, Holle barnamatur ...

Auður Capital og Björk Guðmundsdóttir hafa stofnað fagfjárfestasjóðinn BJÖRK, sem mun fjárfesta í sprotafyrirtækjum á Íslandi
Sjóðurinn er hugsaður sem farvegur fyrir fjárfesta sem hafa áhuga á að beina fé í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi og taka þannig virkan þátt í uppbyggingu á Íslandi um leið og þeir ávaxta fé sitt.
Fjárfest verður í fyrirtækjum sem eru að leysa úr læðingi ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: