Auður Capital kaupir Yggdrasil 14.8.2010

Í frétt á vef Auðar Capital kemur fram að Auður I fagfjárfestasjóður slf. og einkafjármagnssjóðurinn Arev NI slhf. hafi náð samkomulagi um kaup Auðar I á 100% hlut í félögunum Yggdrasil ehf og Veru líf ehf.  Félögin voru áður í eigu Arev NI einkafjármagnssjóðsins.

Yggdrasill
og Vera líf sinna heildsölu og smásöluverslun á  lífrænt ræktuðum og heilsusamlegum vörum.  Meðal þekktra vörumerkja sem Yggdrasill flytur inn eru Rapunzel, Dr. Hauschka snyrtivörur frá Þýskalandi, Clipper te- og kaffivörur frá Bretlandi, Holle barnamatur ...

Yggdrasill logoÍ frétt á vef Auðar Capital kemur fram að Auður I fagfjárfestasjóður slf. og einkafjármagnssjóðurinn Arev NI slhf. hafi náð samkomulagi um kaup Auðar I á 100% hlut í félögunum Yggdrasil ehf og Veru líf ehf.  Félögin voru áður í eigu Arev NI einkafjármagnssjóðsins.

Yggdrasill
og Vera líf sinna heildsölu og smásöluverslun á  lífrænt ræktuðum og heilsusamlegum vörum.  Meðal þekktra ...

Bjork, Halla and Kristin

Auður Capital og Björk Guðmundsdóttir hafa stofnað fagfjárfestasjóðinn BJÖRK, sem mun fjárfesta í sprotafyrirtækjum á Íslandi

Sjóðurinn er hugsaður sem farvegur fyrir fjárfesta sem hafa áhuga á að beina fé í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi og taka þannig virkan þátt í uppbyggingu á Íslandi um leið og þeir ávaxta fé sitt.

Fjárfest verður í fyrirtækjum sem eru að leysa úr læðingi ...

Nýtt efni:

Skilaboð: