Farfuglaheimilið Loft er fyrsta farfuglaheimilið í heiminum til að fá viðurkenningu fyrir gæðastarf og sjálfbærni 2.9.2014

Farfuglaheimilið Loft er fyrsta farfuglaheimilið í heiminum til að fá viðurkenningu frá alþjóðasamtökum Hostelling International fyrir gæðastarf og sjálfbærni í starfi.

Frá stofnun farfuglahreyfingarinnar hefur verið lögð áhersla á sjálfbærni í ferðamennsku þó hugtakið hafi í upphafi ekki verið skilgreint á sama hátt og það er gert í dag.
Stefna alþjóðasamtakanna var mótuð árið 1932 út frá grunnhugmyndum er varða umhyggju fyrir landinu ásamt fólki og hagkerfum, og að bjóða eigi uppá vandaða gistingu fyrir alla. Það er því greinilegt ...

Stolt starfsfólk Farfugla með viðurkenningar fyrir heimilin tvö. Ljósm. Fafuglar.Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Fafuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili í heimi árið 2014.
Það eru gestir heimilanna sem bókuðu þjónustu sína á bókunarvél samtakanna sem standa fyrir valinu.

Alls eru um 2500 Farfuglaheimili um allan heim bókanleg a ...

Farfuglaheimilið Loft er fyrsta farfuglaheimilið í heiminum til að fá viðurkenningu frá alþjóðasamtökum Hostelling International fyrir gæðastarf og sjálfbærni í starfi.

Frá stofnun farfuglahreyfingarinnar hefur verið lögð áhersla á sjálfbærni í ferðamennsku þó hugtakið hafi í upphafi ekki verið skilgreint á sama hátt og það er gert í dag.
Stefna alþjóðasamtakanna var mótuð árið 1932 út frá grunnhugmyndum er varða ...

02. september 2014

Farfuglaheimilið Loft við Bankastræti hefur fengið afhenta vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Strangar kröfur Svansins tryggja að starfsemi Farfuglaheimilisins er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson veitti vottunina við hátíðlega athöfn ...

Nýtt efni:

Skilaboð: