Sprengisandslína – frestur til að gera athugasemdir er til 17. nóvember 2015 3.11.2015

Landsnet hefur nú sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun vegna Sprengisandslínu, 220 kílóvolta háspennulínu milli Norður- og Suðurlands, til formlegar ákvörðunar í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum. Allir geta gert athugasemdir við tillöguna og sent Skipulagsstofnun fyrir 17. nóvember 2015.

Drög að tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu voru send umsagnar- og samráðsaðilum í október 2014. Í framhaldi af því voru þau kynnt hagsmunaaðilum og almenningi, m.a. í opnu húsi á fjórum stöðum á landinu, og ...

Aðalvalkostir fyrir Sprengisandslínu (rauð lína) og Sprengisandsveg (svört lína) skv. niðurstöðu forathugunar.Landsnet hefur nú sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun vegna Sprengisandslínu, 220 kílóvolta háspennulínu milli Norður- og Suðurlands, til formlegar ákvörðunar í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum. Allir geta gert athugasemdir við tillöguna og sent Skipulagsstofnun fyrir 17. nóvember 2015.

Drög að tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu voru send umsagnar- og samráðsaðilum í október 2014. Í ...

Nýtt efni:

Skilaboð: