Heilsa hefur í samstarfi við Ecover ákveðið að stofna sjóð sem mun styrkja verkefni er stuðla að bættri umhverfisvitund á Íslandi. Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfisvitund, t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæðum eða strandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s. frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðins landsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis í ...
Efni frá höfundi
Heilsa stofnar sjóð til styrktar umhverfisverkefna 18.3.2011
Heilsa hefur í samstarfi við Ecover ákveðið að stofna sjóð sem mun styrkja verkefni er stuðla að bættri umhverfisvitund á Íslandi. Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfisvitund, t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæðum eða strandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s. frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðins landsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis í umhverfisvernd eða eitthvað annað verkefni sem klárlega mun nýtast til verndar íslenskri náttúru.
Verkefnið er unnið í samstarfi við og ...