Yfirlýsing frá Áhugahópi um verndun Jökulsánna í Skagafirði 14.3.2008

Áhugahópurinn um verndun Jökulsánna í Skagafirði lýsir yfir eindregnum stuðningi við þingsályktunartillögu um friðlýsingu Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði. Mikil andstaða er í Skagafirði við þau virkjunaráform sem þröngur en valdamikill hópur hefur á prjónunum. Þar er aðeins horft til skamms tíma og ekkert tillit tekið til náttúrufars á svæðinu. Stíflur í Jökulsánum og Héraðsvötnum myndu hafa mjög alvarleg áhrif á lífríki alls láglendis Skagafjarðar og sömuleiðis á hrygningar- og uppeldisstöðvar nytjafiska í Skagafirði. Þá er alveg ljóst að ferðaþjónustu ...

Áhugahópurinn um verndun Jökulsánna í Skagafirði lýsir yfir eindregnum stuðningi við þingsályktunartillögu um friðlýsingu Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði. Mikil andstaða er í Skagafirði við þau virkjunaráform sem þröngur en valdamikill hópur hefur á prjónunum. Þar er aðeins horft til skamms tíma og ekkert tillit tekið til náttúrufars á svæðinu. Stíflur í Jökulsánum og Héraðsvötnum myndu hafa mjög alvarleg áhrif ...

Vegna umræðu um fyrirhugaða álþynnuverksmiðju á Akureyri vill Áhugahópurinn um verndun Jökulsánna í Skagafirði koma eftirfarandi á framfæri:

Á sama tíma og unnið er að undirbúningi álverksmiðju við Húsavík með tilheyrandi virkjunum, stendur til að afgreiða samning um álþynnuverksmiðju á Akureyri. Landsvirkjun hefur undirritað orkusölusamning við Becromal, eiganda fyrirhugaðrar álþynnuverksmiðju, um að selja því 75 MW í byrjun. Auk þess ...

Nýtt efni:

Skilaboð: