Þjótandi á Þjórsárbökkum 23.5.2008

Viltu sjá fallegan stað við Þjórsá? Viltu standa hjá landnámsskála frá því fyrir 1000?
Viltu sjá fyrirhugað stíflustæði Heiðarlónsstíflu? Hvað sérðu? Hvað sést ef virkjað verður?
Áhugahópur um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi efnir til skoðunar- og fræðsluferða í landi Þjótanda að fornminjauppgreftri á bakka Þjórsár, en fornminjarnar lenda undir Heiðarlónsstíflu fari svo að Urriðafossvirkjun verði að veruleika. Þetta er stutt ganga á árbakkanum en margs að njóta. Vonandi verður líka hægt að selflytja fólk sem ekki getur gengið, á ...

Viltu sjá fallegan stað við Þjórsá? Viltu standa hjá landnámsskála frá því fyrir 1000?
Viltu sjá fyrirhugað stíflustæði Heiðarlónsstíflu? Hvað sérðu? Hvað sést ef virkjað verður?
Áhugahópur um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi efnir til skoðunar- og fræðsluferða í landi Þjótanda að fornminjauppgreftri á bakka Þjórsár, en fornminjarnar lenda undir Heiðarlónsstíflu fari svo að Urriðafossvirkjun verði að veruleika. Þetta er ...

Nýtt efni:

Skilaboð: