Fræðslukvöld um fornminjar í Þjótanda 17.8.2008

Í sumar hefur rannsóknum verið haldið áfram á rústum í landi Þjótanda en rannsóknirnar eru gerðar vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í Þjórsá. Fornleifafræðistofan ehf. annast rannsóknirnar og þeim stýrir Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðidoktor. Nú hefur grunurinn sem kviknaði í fyrra verið staðfestur, að elstu minjarnar væru frá landnámsöld.
Föstudagskvöldið 22. ágúst ætlar Bjarni F. Einarsson að fræða fólk um rannsóknirnar í Þjótanda; hvað hefur fundist og hverjar tilgátur hans eru um viðfangsefni fólks við Þjórsá fyrir meira en 1000 árum. Það ...
Í sumar hefur rannsóknum verið haldið áfram á rústum í landi Þjótanda en rannsóknirnar eru gerðar vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í Þjórsá. Fornleifafræðistofan ehf. annast rannsóknirnar og þeim stýrir Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðidoktor. Nú hefur grunurinn sem kviknaði í fyrra verið staðfestur, að elstu minjarnar væru frá landnámsöld.
Föstudagskvöldið 22. ágúst ætlar Bjarni F. Einarsson að fræða fólk um rannsóknirnar í ...

Nýtt efni:

Skilaboð: