Föstudagskvöldið 22. ágúst ætlar Bjarni F. Einarsson að fræða fólk um rannsóknirnar í ...
Efni frá höfundi
Fræðslukvöld um fornminjar í Þjótanda 17.8.2008
Í sumar hefur rannsóknum verið haldið áfram á rústum í landi Þjótanda en rannsóknirnar eru gerðar vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í Þjórsá. Fornleifafræðistofan ehf. annast rannsóknirnar og þeim stýrir Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðidoktor. Nú hefur grunurinn sem kviknaði í fyrra verið staðfestur, að elstu minjarnar væru frá landnámsöld.Föstudagskvöldið 22. ágúst ætlar Bjarni F. Einarsson að fræða fólk um rannsóknirnar í Þjótanda; hvað hefur fundist og hverjar tilgátur hans eru um viðfangsefni fólks við Þjórsá fyrir meira en 1000 árum. Það ...
Föstudagskvöldið 22. ágúst ætlar Bjarni F. Einarsson að fræða fólk um rannsóknirnar í ...