Hólmsárvirkjun og einstök víðerni Skaftárhrepps 20.12.2012

Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað í fjölmiðlum um væntanlega Hólmsárvirkjun í Skaftárhreppi. Það hefur vakið athygli mína að mörgum virðist það mikið kappsmál að gera lítið úr þeim miklu breytingum sem fyrirhuguð virkjun hefur á náttúrufar héraðsins. Það er fáránlegt að hlusta á umræðu, eða lesa umfjöllun um að landið sem fari undir væntanlegt lón sé aðallega sandar og áraurar. Þegar fyrir liggur að meirihluti þeirra u.þ.b. 1000 hektara sem fara undir lón er gróið land og ...

Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað í fjölmiðlum um væntanlega Hólmsárvirkjun í Skaftárhreppi. Það hefur vakið athygli mína að mörgum virðist það mikið kappsmál að gera lítið úr þeim miklu breytingum sem fyrirhuguð virkjun hefur á náttúrufar héraðsins. Það er fáránlegt að hlusta á umræðu, eða lesa umfjöllun um að landið sem fari undir væntanlegt lón sé aðallega sandar og ...

20. desember 2012

Nýtt efni:

Skilaboð: