Velferð búfjár - Umsögn um tillögur að lögum um dýravelferð 5.9.2011

Starfshópur um velferð búfjár í Samtökum lífrænna neytenda var að senda eftirfarandi umsögn um tillögur að lögum um dýravernd:

Hæstvirti ráðherra.

12. júlí sl. birti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið tillögur að frumvarpi til nýrra dýravelferðarlaga ásamt greinargerð. Samtímis var óskað eftir athugasemdum og ábendingum og veittur frestur til að skila þeim til ráðuneytisins til 21. ágúst. Tillögurnar voru birtar í upphafi sumarleyfa og frestur til að skila athugasemdum við þær lauk fyrir lok sumarleyfistíma.

Starfshópur Samtaka lífrænna neytenda - velferð ...

Starfshópur um velferð búfjár í Samtökum lífrænna neytenda var að senda eftirfarandi umsögn um tillögur að lögum um dýravernd:

Hæstvirti ráðherra.

12. júlí sl. birti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið tillögur að frumvarpi til nýrra dýravelferðarlaga ásamt greinargerð. Samtímis var óskað eftir athugasemdum og ábendingum og veittur frestur til að skila þeim til ráðuneytisins til 21. ágúst. Tillögurnar voru birtar ...

Hæstvirti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason.

Á undanförnum mánuðum hefur borið á mikilli fjölmiðlaumfjöllun um velferð eldisdýra. Þar hafa m.a. samtök um dýravelferð látið til sín taka og bent á að núgildandi reglugerðarákvæði heimili framleiðendum dýraafurða að halda eldisdýr við aðstæður sem eru ekki í samræmi við gildandi lög um dýravernd. Í lögunum er m.a. kveðið á um ...

Nýtt efni:

Skilaboð: