Erfðatækni og matvælaöryggi í heiminum - Vandana Shiva 20.3.2011

Erfðatækni  hefur verið markaðssett sem græn tækni sem muni vernda bæði náttúruna og líffræðilegan fjölbreytileika. Hins vegar eru þau tæki sem erfðatæknin býr yfir hönnuð til að stela  uppskeru náttúrunnar með því að tortíma líffræðilegum fjölbreytileika, auka notkun plöntueiturs  og skordýraeiturs, og valda þannig víðtækri áhættu á óafturkræfri  mengun hins náttúrulega erfðamengis.

Samkvæmt forseta Monsanto , Hendrik Verfaillie, eru allar fjölbreyttar tegundir lífvera sem ekki falla undir einkaleyfi og eru ekki í eigu Monsanto illgresi sem "stelur sólargeislunum." Samt sem áður ...

Erfðatækni  hefur verið markaðssett sem græn tækni sem muni vernda bæði náttúruna og líffræðilegan fjölbreytileika. Hins vegar eru þau tæki sem erfðatæknin býr yfir hönnuð til að stela  uppskeru náttúrunnar með því að tortíma líffræðilegum fjölbreytileika, auka notkun plöntueiturs  og skordýraeiturs, og valda þannig víðtækri áhættu á óafturkræfri  mengun hins náttúrulega erfðamengis.

Samkvæmt forseta Monsanto , Hendrik Verfaillie, eru allar fjölbreyttar ...

20. mars 2011

Nýtt efni:

Skilaboð: